Iðngreinakynning á Sauðárkróki

Nýverið fór Brynhildur R. Vilhjálmsdóttir  yfir helgi með 10. bekk upp á Sauðárkrók í iðngreinakynningu hjá Fjölbrautaskóla norðurlands vestra. Þar fengu nemendur að kynnast hinum ýmsum iðngreinum sem kenndar eru við skólann. Hægt er að sjá myndir frá heimsókninni hér.