HRAUSTIR KRAKKAR

Þessir hressu krakkar fóru í langa gönguferð í morgun, farið var upp á Stóra bola með nesti og haldið svo áfram í suðurátt að hesthúsunum. Þar var farið í leiki og umhverfið skoðað. Allir voru jákvæðir og duglegir við gönguna.