Heimsókn frá Rauða krossinum

Í síðust viku heimsóttu Alexandra og Juan nemendur í 5. -10. bekk með verkefnið „Vertu næs“ fyrirlestur um fjölbreytileika og fordóma.