Heimsókn frá Leikskálum

Í morgun fengum við verðandi 1. bekk frá Leikskálum í heimsókn inn í 1. bekk. Þau fengu að sitja kennslustund og leiðbeindu nemendur þeim í Osmó og öðrum verkefnum. Hægt er að sjá myndir frá því í morgun hér