Heimilisfræðitími á Ólafsfirði

Í heimilisfræði er oft líf og fjör, hér má sjá nokkrar myndir frá 1. bekk að útbúa grænmetiskarla.