- Skólinn
- Nám og kennsla
- Stoðþjónusta
- Nemendur
- Foreldrar
- Starfsfólk
- Matseðill og skráning í mat
Börnin í 3. og 4. bekk eru að læra um heimabyggðina, stofnanir og áhugaverða staði. Mikilvægur liður í náminu er að segja frá og skila skriflegum upplýsingum um það sem þau hafa lært. Í haustblíðunni er tilvalið að fara í vettvangsferðir og var farið út að Bakkatjörn, þaðan er gott útsýni yfir til austurfjallanna og út á Siglunes. Fleiri myndir eru í albúmi.
Tjarnarstígur | 625 Ólafsfjörður Norðurgata | 580 Siglufjörður Sími á skrifstofu: 464-9150 |
Skrifstofa skólans er opin frá
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda á Mentor eða í síma 464-9150/ ritari@fjallaskolar.is
Kt. 580706-0880