Heimabyggðin

Börnin í 3. og 4. bekk eru að læra um heimabyggðina, stofnanir og áhugaverða staði. Mikilvægur liður í náminu er að segja frá og skila skriflegum upplýsingum um það sem þau hafa lært. Í haustblíðunni er tilvalið að fara í vettvangsferðir og var farið út að Bakkatjörn, þaðan er gott útsýni yfir til austurfjallanna og út á Siglunes. Fleiri myndir eru í albúmi.