Háskólalestin í heimsókn á unglingastiginu

Síðastliðin föstudag heimsótti háskólalestin unglingastigið og voru eftirtaldar háskólagreinar kenndar á unglingastigi: Japanska, tómstunda- og félagsmálafræði, næringarfræði, efnafræði, jarðafræði og nýsköpun.  Myndir af þvi eru komnar inn á myndasíðuna og hægt að sjá þær hér.