Haloween diskó á miðstigi

7. bekkur
7. bekkur

Á dögunum hélt 7. bekkur halloween-diskó fyrir nemendur 5.-7. bekkjar. Mjög vel var mætt á diskóið og nemendur lögðu mikið í flotta búninga og gervi eins og sjá má á myndunum hér. Mikið stuð var á diskóinu sem haldið var í vallarhúsinu í Ólafsfirði. Veitt voru verðlaun fyrir bestu búningana.