Gullskórinn

Nýlega lauk unglingastigið keppni sinni um Gullskóinn en sú keppni fellst í því að sem flestir gangi í skólann. Í ár var það 8. bekkur sem gekk mest og fékk því Gullskóinn. Til hamingju 8. bekkur.