Grunnskólakennara vantar vegna forfalla

Vegna forfalla er staða grunnskólakennara laus til umsóknar.  Um er að ræða afleysingu til áramóta a.m.k. Kennslugrein er tæknimennt (smíðakennsla).

 Upplýsingar veitir Jónína Magnúsdóttir skólastjóri í síma  464-9150 og  845-0467 eða í gegnum netfangið jonina@fjallaskolar.is