- Skólinn
- Nám og kennsla
- Stoðþjónusta
- Nemendur
- Foreldrar
- Starfsfólk
Mánudaginn 1. febrúar fóru nemendur 6.-10. bekkjar á gönguskíði í íþróttatímum sínum. Búið var að troða göngubrautir í kringum skólahúsið við Tjarnarstíg og nutu nemendur sín á gönguskíðum í fallegu vetrarveðri.
Nemendur komu sjálfir með búnað að heiman en þeir sem ekki áttu fengu lánaðan búnað hjá Skíðafélagi Ólafsfjarðar og þökkum við þeim kærlega fyrir lánið.
Tjarnarstígur | 625 Ólafsfjörður Norðurgata | 580 Siglufjörður Sími á skrifstofu: 464-9150 |
Skrifstofa skólans er opin frá
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda á Mentor eða í síma 464-9150/ ritari@fjallaskolar.is
Kt. 580706-0880