Göngudagur

5. bekkur á leið sinni upp í Brimnesdal
5. bekkur á leið sinni upp í Brimnesdal

Þá er skólastarfið komið á fullt hjá okkur og í dag var fyrsti útivistardagurinn. Að venju var gengið um dali og fjöll og lék veðrið við mannskapinn enda sólin fljót að hita gangandi mannskapinn. Hægt er að sjá nokkrar myndir hér og aldei að vita nema fleiri bætist við í dag eða á morgun.