Góđir gestir í heimsókn

Skólinn okkar fékk góđa gesti í heimsókn á dögunum. Ţorlákur H Helgasons, framkvćmdarstjóri Olweusar áćtlunarinnar á Íslandi, var ađ vísitera í skólum  á Norđurlandi eystra og sótti okkur heim í ţeirri ferđ. Međ honum í för var kona hans Kristjana sem einnig er öllum hnútum kunn, hvađ verkefniđ varđar. Ţau hjónin áttu fund međ starfsfólki skólans,  ţar sem fariđ var yfir Olweusarverkefniđ, hvernig stađa ţess vćri yfir landiđ, einelstiskönnunina sem árlega er lögđ fyrir og margt fleira sem gott var ađ rifja upp.

Viđ ţökkum Ţorláki og konu hans fyrir komuna.


SÍMANÚMER
464 9150