- Skólinn
- Nám og kennsla
- Stoðþjónusta
- Nemendur
- Foreldrar
- Starfsfólk
- Matseðill og skráning í mat
Skólinn okkar fékk góða gesti í heimsókn á dögunum. Þorlákur H Helgasons, framkvæmdarstjóri Olweusar áætlunarinnar á Íslandi, var að vísitera í skólum á Norðurlandi eystra og sótti okkur heim í þeirri ferð. Með honum í för var kona hans Kristjana sem einnig er öllum hnútum kunn, hvað verkefnið varðar. Þau hjónin áttu fund með starfsfólki skólans, þar sem farið var yfir Olweusarverkefnið, hvernig staða þess væri yfir landið, einelstiskönnunina sem árlega er lögð fyrir og margt fleira sem gott var að rifja upp.
Við þökkum Þorláki og konu hans fyrir komuna.
Tjarnarstígur | 625 Ólafsfjörður Norðurgata | 580 Siglufjörður Sími á skrifstofu: 464-9150 |
Skrifstofa skólans er opin frá
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda á Mentor eða í síma 464-9150/ ritari@fjallaskolar.is
Kt. 580706-0880