Góð gjöf

Slysavarnarfélag kvenna á Ólafsfirði færði börnunum í 1.-3. bekk í Grunnskóla Fjallabyggðar endurskinsvesti að gjöf. Við þökkum þeim kærlega fyrir og vonumst til að sjá alla krakkana nota vestin sín á leið í skólann á næstu mánuðum.