Fuglaskoðunarferð

  Sara, Sólveig, Þórunn og Helena könnuðu hvort merktir jaðrakanar væru á leirunum. Þær sáu enga merkta, en þarna voru um 40 jaðrakanar, lóur, stelkar, hettumáfar og nokkrar andategundir, t.d. hin litskrúðuga straumönd.