Foreldraviðtöl

Þriðjudaginn 6. október eru fyrirhuguð foreldraviðtöl hér í grunnskólanum. 

Engin kennsla verður þann dag.

Við munum hins vega halda frístundastarfi og lengdri viðveru með óbreyttum hætti á þeim degi og fór bréf heim varðandi það. Frístund hefst kl. 13:35 og lengd viðvera í framhaldið. Við munum kalla eftir því að foreldrar láti okkur vita ætli þeir ekki ætla að nýta sér þetta á foreldraviðtalsdeginum.