- Skólinn
- Nám og kennsla
- Stoðþjónusta
- Nemendur
- Foreldrar
- Starfsfólk
- Matseðill og skráning í mat
Alþjóðlegur dagur gegn kynþáttamisrétti er 21. mars. Af því tilefni er um alla Evrópu haldnir viðburðir til að minna á fjölbreytileika í heiminum. Síðustu ár hefur Mannréttindaskrifstofa Íslands staðið að margvíslegum viðburðum í samstarfi við ungt fólk. Einnig er dagur Downs heilkennis og er hvatt til þess að fólk um allan heim standi að viðburðum og fræðslu til að vekja athygli á hversu mikilvæg þátttaka barna og fullorðinna með Downs heilkenni er í leik og starfi á öllum sviðum þjóðfélagsins. Krakkarnir 5.-10. bekk taka þátt í þessum dögum með því að haldast hönd í hönd og benda hér með á að við eigum að fagna fjölbreytileikanum og forðast fordóma.
Tjarnarstígur | 625 Ólafsfjörður Norðurgata | 580 Siglufjörður Sími á skrifstofu: 464-9150 |
Skrifstofa skólans er opin frá
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda á Mentor eða í síma 464-9150/ ritari@fjallaskolar.is
Kt. 580706-0880