- Skólinn
- Nám og kennsla
- Stoðþjónusta
- Nemendur
- Foreldrar
- Starfsfólk
- Matseðill og skráning í mat
Það var fjör á síldarplaninu þegar 1. bekkur fór í heimsókn þangað í gær. Fyrsta skemmtiferðaskip sumarsins komið og farþegum þess var boðið upp á síldarsöltun. Krakkarnir „krydduðu“ dagskrána með því að syngja fyrir hópinn. Það var auðvitað „ Austan kaldinn“ og „Síldarvalsinn“ sem varð fyrir valinu. Börnin horfðu á síldarsöltun og tóku meira að segja þátt í hringdansinum með hópnum. Þvílíkt fjör. Og góður endir á vinnunni með bókina "Saga úr síldarfirði".
Tjarnarstígur | 625 Ólafsfjörður Norðurgata | 580 Siglufjörður Sími á skrifstofu: 464-9150 |
Skrifstofa skólans er opin frá
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda á Mentor eða í síma 464-9150/ ritari@fjallaskolar.is
Kt. 580706-0880