Ekkert slegið af í náminu á óveðursdegi

Krakkarnir í 1. og 2. bekk lærðu á heila og hálfa tímann í dag. Spilað var klukkubingó og í gegnum leik var lært og haft gaman. Saman fóru börnin í tónmennt og skrifuðu sögur, æfðu lestur og skrift.