- Skólinn
- Nám og kennsla
- Stoðþjónusta
- Nemendur
- Foreldrar
- Starfsfólk
- Matseðill og skráning í mat
Á miðvikudaginn var haldinn umhverfisdagur á starfsstöðinni við Tjarnarstíg. Nemendum var skipt í hópa sem fóru um bæinn með ruslabingó-spjöld og reyndu að finna allt sem á spjöldunum var. Krakkarnir höfðu mjög gaman af og tíndu mikið af rusli sem var síðan vigtað og skráð niður. Samtals tíndu krakkarnir 67,4 kíló af rusli. Að endingu fengu nemendur skúffuköku og djús í góða veðrinu. Hægt er að sjá myndir frá deginum hér.
Tjarnarstígur | 625 Ólafsfjörður Norðurgata | 580 Siglufjörður Sími á skrifstofu: 464-9150 |
Skrifstofa skólans er opin frá
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda á Mentor eða í síma 464-9150/ ritari@fjallaskolar.is
Kt. 580706-0880