112 dagur á Ólafsfirði

112 dagurinn var haldin i morgun á Ólafsfirði. Í tilefni hans var gerð brunaæfing og að henni lokinni fengu nemendur að fara upp í körfubíl hjá slökkviliðinu og skoða bíl og sleða frá björgunarsveitinni. Fleiri myndir er hægt að sjá hér.