Nemendur 7. bekkjar heimsækja leikskólana

Nemendur 7. bekkjar fóru í morgun á leikskólana í Fjallabyggð og lásu fyrir litlu krakkana. Þetta gekk allt saman mjög vel og skemmtu allir sér konuglega. Þessi upplestur hjá 7. bekk er formleg byrjun á æfingum fyrir Stóru upplestrarkeppnina sem fer fram í mars 2014.