Slökkviliðsstjóri heimsækir 3. bekk á Ólafsfirði

Í gær heimsótti slökkviliðsstjóri Fjallabyggðar Ámundi Gunnarsson nemendur í 3. bekk og fræddi þau um eldvarnir. Auk fræðslu sýndi Ámundi nemendum hve auðvelt er að kveikja í pappírsmassa og hversu hratt eldur getur breiðst út frá einu kerti. Sjá fleiri myndir neðar