Einar töframaður heimsækir nemendur

Í dag heimsótti Einar Mikael töframaður alla nemendur við skólann og sýndi þeim nokkur töfrabrögð. Óhætt er að segja að nemendur hafi fylgst áhugasamir með eins og sést á meðfylgjandi myndum.