- Skólinn
- Nám og kennsla
- Stoðþjónusta
- Nemendur
- Foreldrar
- Starfsfólk
- Matseðill og skráning í mat
Þriðjudaginn 1.október var dagur tónlistar haldinn hátíðlegur í Grunnskóla Fjallabyggðar. Nemendur í 1.-5.bekk söfnuðust saman í salnum og héldu söngstund sem hann Guðmann okkar stýrði.
Nemendur sungu saman lög eins og:
Fiskinn minn, Enginn eins og þú, Bahama, Sumargleðin ásamt fleiri hressum og skemmtilegum lögum.
Tjarnarstígur | 625 Ólafsfjörður Norðurgata | 580 Siglufjörður Sími á skrifstofu: 464-9150 |
Skrifstofa skólans er opin frá
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda á Mentor eða í síma 464-9150/ ritari@fjallaskolar.is
Kt. 580706-0880