- Skólinn
- Nám og kennsla
- Stoðþjónusta
- Nemendur
- Foreldrar
- Starfsfólk
- Matseðill og skráning í mat
Í dag drógum við upp fána, sumir héldu að það væri til að fagna fyrsta snjónum en tilefnið var dagur íslenskrar tungu. Ljóðalestur og fleira var æft í tilefni dagsins og ekki þótti nemendum verra að fara svo út að leika sér í nýföllnum snjónum á eftir.
Að venju fór 6. bekkur á leikskólann og las fyrir leikskólabörn og hægt að sjá myndir frá þeirri heimsókn hér.
Tjarnarstígur | 625 Ólafsfjörður Norðurgata | 580 Siglufjörður Sími á skrifstofu: 464-9150 |
Skrifstofa skólans er opin frá
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda á Mentor eða í síma 464-9150/ ritari@fjallaskolar.is
Kt. 580706-0880