Breytingar á skólaakstri frá Siglufirði

Við viljum vekja athygli á að tveimur ferðum skólabíls hefur verið seinkað um 5 mínútur, þ.e. 

13:35 ferðinni til 13:40 

14:40 ferðinni til 14:45.

Báðar ferðirnar eru frá Siglufirði, ekki hafa verið gerðar aðrar breytingar á aksturstöfluÞetta tók gildi mánudaginn 4. september.

Áætlun skólabíls