Breyting á frístundaakstri

Nú hefur verið gefin út ný aksturstafla. Hún tekur gildi mánudaginn 30. janúar 2012. Ekki er um miklar breytingar að ræða frá fyrri töflu og gildir hún þar til annað verður tekið fram. Tímaáætlun skólabíls