Börn hjálpa börnum

5. bekkur Grunnskóla Fjallabyggðar tók þátt í söfnuninni,“Börn hjálpa börnum“  á vegum ABC barnahjálpar. Krakkarnir voru dugleg að ganga í hús í Fjallabyggð og söfnuðu 127.019 kr.  Peningarnir munu renna í byggingu heimavistarskóla í Nairobi í Kenya.  5. bekkur þakkar öllum þeim sem tóku vel á móti þeim og studdu gott málefni.