- Skólinn
- Nám og kennsla
- Stoðþjónusta
- Nemendur
- Foreldrar
- Starfsfólk
Óhætt að segja að veðrið hafi leikið við okkur hér í Fjallabyggð. Svona rétt áður enn Fyrsti vetrardagur lítur dagsins ljós.
Börnin okkar hafa svo sannarlega notið blíðunnar í frímínútum sem og í vettvangsferðum.
Í dag var bleikur dagur hjá okkur. Á Bleika deginum eru landsmenn hvattir til að bera slaufuna, klæðast bleiku og lýsa skammdegið upp í bleikum ljóma svo allar konur sem greinst hafa með krabbamein finni stuðning okkar og samstöðu. Boðið var upp á bleikann grjónagraut í hádeginu og nemendur og starfsmenn mættu í bleikum fötum. Frábær dagur í Grunnskóla Fjallabyggðar.
Góða helgi allir saman.
Tjarnarstígur | 625 Ólafsfjörður Norðurgata | 580 Siglufjörður Sími á skrifstofu: 464-9150 |
Skrifstofa skólans er opin frá
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda á Mentor eða í síma 464-9150/ ritari@fjallaskolar.is
Kt. 580706-0880