Árshátíð yngri deildar Ólafsfirði frestað

Árshátíð yngri deildar Ólafsfirði sem vera átti á morgun fimmtudag, er frestað til þriðjudagsins 27. mars.