Afmælisbörn dagsins

Á hreystidegi yngsta stigs hittust þessi afmælisbörn dagsins, Jónína og Steini Birgis, og var tilvalið að smella af þeim mynd. Til hamingju með daginn!