Aðstoð í boði

Fjöldahjálparstöð Rauða kross deildar Ólafsfjarðar verður opin á morgun sunnudag kl. 14-17 í Húsi eldri borgara Ólafsfirði. Sjálfboðaliðar frá Akureyrardeild Rauða kross Íslands veita aðstoð vegna áfalls í samfélagi okkar. Allir velkomnir. Fjöldahjálparstöð Rauða kross deildar Siglurfjarðar verður opin laugardag og sunnudag kl. 14-17, báða dagana. Sjálfboðaliðar frá Akureyrardeild Rauða kross Íslands veita aðstoð vegna áfalls í samfélagi okkar. Allir velkomnir. Slóðir á bæklinga Rauða krossins Þegar lífið er erftitt http://redcross.is/page/rki_frettir&detail=1014386 Aðstoð við börn eftir áfall http://redcross.is/page/rki_frettir&detail=1014387 Sálrænn stuðningur í skólastofunni - bæklingur http://redcross.is/page/rki_frettir&detail=1014392 skólastjóri