7. bekkur heimsækir Leikhóla

Í gær fór 7. bekkur í heimsókn á Leikhóla og las fyrir börnin. Síðan var farið út og leikið með þeim, skemmtileg og vel heppnaður dagur.