1. og 2. bekkur á Ólafsfirði fékk skemmtilega heimsókn

Í morgun heimsóttu bræðurnir Björn Þór og Stefán Víglundur Ólafssynir nemendur í 1. og 2. bekk og sungu með þeim jólalög. Nemendur tóku vel undir með þeim og myndaðist afskaplega skemmtileg stemming.