Fréttir

Skólaárið 2013-2014

Nú stendur yfir vinna við að skipuleggja næsta skólaár. Skóladagatal næsta vetrar má finna  hér . Eins geta foreldrar nálgast innkaupalista bekkjanna  hér . Við vonum að nemendur og fjölskyldur þeirra hafi það gott í sumarfríinu.  
Lesa meira

Skólaslit og akstur

Skólaslitin fara fram föstudaginn 7. júní á starfsstöðvunum þremur sem hér segir: Kl. 11.00 í íþróttahúsinu Tjarnarstíg fyrir yngri deildina  Ólafsfirði Kl. 13.00 í íþróttasalnum Norðurgötu fyrir yngri deildina Siglufirði Kl. 17. 00 í Siglufjarðarkirkju fyrir unglingadeildina Skólaakstur á skólaslitin 7. júní verða sem hér segir: Kl. 10.35 frá Norðurgötu Siglufirði Kl. 11.40 frá Tjarnarstíg Ólafsfirði Kl. 16.35 frá Tjarnarstíg Ólafsfirði Kl. 18.15 frá Torginu Siglufirði
Lesa meira