Fréttir

Breyting á frístundaakstri

Nú þegar vetraræfingar eru hafnar hjá íþróttafélögunum hefur verið gerð breyting á aksturstöflu. Athugið að þetta hefur ekki áhrif á skólaakstur að morgni. Aksturstafla Einnig má sjá hér sömu töflu, en í henni eru merktar með gulum lit þær ferðir sem breytast frá síðustu töflu.  Íþrótta- og tómstundafulltrúi svarar spurningum varðandi frístundaakstur.
Lesa meira

Viðbragðsáætlun við einelti

Viðbragðsáætlun skólans við einelti er nú komin inn á heimasíðuna. Hún tekur á þeirri vinnu sem fer af stað ef upp kemur grunur um einelti. Eineltisteymi skólans stýrir þessari vinnu. Áætlunin er geymd undir Olweuslinknum  
Lesa meira