Nemendur

Veturinn 2019-2020

Nemendur við skólann eru nú rúmlega 200 í upphafi skólaárs og er það svipaður fjöldi og síðastliðinn vetur.

1.- 5. bekk er kennt á Siglufirði og 6.-10. bekk er kennt á Ólafsfirði.