Foreldrar

Mikilvćgt er ađ samstarf foreldra og skóla sé gott. Nýr grunnskóli í Fjallabyggđ mun kappkosta ađ eiga gott samstarf viđ foreldra um nám og skólagöngu barna ţeirra.

Foreldrar eru ćtíđ velkomnir í skólann og eru ţeir hvattir til ađ hafa samband viđ umsjónarkennara eđa ađra starfsmenn skólans af minnsta tilefni.

Mentor er samskipta- og upplýsingakerfi sem skólinn mun nýta til ađ koma upplýsingum til foreldra t.d. um ástundun, námsmat og heimanám. 

Kennarar hafa auglýstan viđtalstíma sem foreldrar eru hvattir til ađ nýta sér. Ţá eru tölvunetföng starfsmanna skólans gefin upp undir tenglinum starfsmenn til vinstri á síđunni. 

SÍMANÚMER
464 9150