Sérkennsla

Námsleg stađa nemenda er ólík og ţví er lögđ áhersla á ađ meta hvern nemanda og hvađa úrrćđi henta best. Deildarstjóri sérkennslu, Erla Gunnlaugsdóttir hefur yfirumsjón međ og annast skipulagningu og ráđgjöf á allri sérkennslu, stuđningskennslu og stuđningi í skólanum.

Sérkennsla  getur faliđ í sér breytingar á  námsmarkmiđum, námsefni, námsađstćđum og /eđa kennsluađferđum miđađ viđ ţađ sem öđrum nemendum á sama aldri er bođiđ upp á. Tekiđ er miđ af ţörfum og hćfileikum hvers einstaklings og leitast er viđ ađ ná ţessum markmiđum međ jákvćđu viđmóti og virđingu fyrir einstaklingnum um leiđ og lögđ eru fyrir verkefni viđ hćfi. Unniđ er samkvćmt einstaklingsnámskrá sem sérkennari og umsjónarkennari útbúa í hverju tilviki fyrir sig í samráđi viđ foreldra/forsjárađila og annađ starfsfólk.

Starfandi sérkennarar viđ Grunnskóla Fjallabyggđar eru Gurrý Anna Ingvarsdóttir á yngsta stigi og Gunnlaug Björk Guđbjörnsdóttir á miđ- og elsta stigi.

Námsver skólans starfar samkvćmt lögum um grunnskóla nr. 91/2008 og reglugerđ nemenda međ sérţarfir í grunnskóla nr. 585/2010. Hlutverk námsversins er ađ veita nemendum međ ýmiss konar fötlun eđa ţroskafrávik sérhćfđ úrrćđi og einstaklingsmiđađ nám sem og ađ veita öđrum nemendum tćkifćri til ţess ađ starfa í rólegu umhverfi međ eđa án ađstođar.

SÍMANÚMER
464 9150