Móttökuáćtlun nemenda međ sérţarfir

Móttökuáćtlun nemenda međ sérţarfir í Grunnskóla Fjallabyggđar

Í 9. gr. reglugerđar um nemendur međ sérţarfir nr. 585/2010 segir:

Auk almennrar móttökuáćtlunar samkv. 16. gr. laga um grunnskóla skulu grunnskólar útbúa móttökuáćtlun fyrir nemendur međ sérţarfir. Í slíkri áćtlun skal m.a. gera grein fyrir samstarfi innan skólans um skipulagi kennslunnar, ađbúnađi, ađstöđu, notkun hjálpartćkja, skipulagi einstaklingsnámskrá, kennsluháttum og námsmati, hlutverki umsjónarkennara, sérkennara og annarra fagađila innan skólans og samstarfi viđ foreldra. Tilgreina skal áform skólans um stuđning viđ nemendur međ sérţarfir viđ nemendur til félagslegrar ţátttöku og virkni í skólasamfélaginu, svo sem í félagslífi og tómstundastarfi skólans. Í slíkri áćtlun skal einnig gera grein fyrir samstarfi viđ ađila utan skólans.

 

Samstarf um skipulag kennslunnar, einstaklingsnámsskrár, kennsluhćtti og námsmat.

  • Stođteymi Grunnskóla Fjallabyggđar hefur umsjón međ móttöku nemenda međ sérţarfir. Stođteymi tilnefnir tengiliđ skólans úr teyminu viđ foreldra sem hefur svo ásamt umsjónarkennara umsjón međ ađlögun nemandans og námsađlögun.
  • Umsjónarkennari og fulltrúi barnsins í stođteymi bera sameiginlega ábyrgđ á gerđ einstaklingsnámskrár ţar sem tekiđ er miđ af greiningum/ţroskamati viđkomandi nemanda, óskum foreldra og mati starfsmanna á hverjum tíma. Í einstaklingsnámskrá eiga ađ koma fram upplýsingar um námsmarkmiđ, námsađstćđur, námsefni, námsmat og ađrar ađstćđur í skólanum s.s. frímínútur og matartíma. Kennslan getur fariđ fram međ eđa án stuđnings í almennum bekk, sérkennslu í litlum hópi eđa einstaklingskennslu utan bekkjar. Námsmat er til ţess ađ fylgjast međ hvernig nemanda tekst ađ mćta markmiđum einstaklings­námskrár og örva hann til framfara.

Notkun hjálpartćkja og ađstađa

Ef nemandi ţarf á hjálpartćkjum ađ halda viđ nám sitt verđur leitađ allra leiđa til ađ hafa ţau tiltćk til náms. Einnig verđur umhverfi  og ađgengi skólans ađlagađ eins og hćgt er ađ ţörfum hans. Leitast er viđ ađ hafa fjölbreytt úrval námsgagna og nýta tölvur og tölvuforrit til náms.

Stuđningur til félagslegrar ţátttöku og virkni

Nemendum er veittur stuđningur í félagslegum ađstćđum eftir ţörfum t.d. hópavinnu, verkgreinum, frímínútum og matsal. Viđ uppbrot í daglegu skólastarfi t.d.  uppákomum á vegum skólans, vettvangsferđum, skólaferđum og ferđum í skólabúđum er sérstaklega gćtt ađ ţví ađ allir nemendur viđkomandi árgangs geti tekiđ ţátt á sínum forsendum. Einnig ef barn nýtir lengda viđveru eftir skólatíma ţá fylgir stuđningur ţví ţangađ ef ţurfa ţykir.

Samstarf viđ ađila utan skólans

Samstarf er viđ félagsţjónustu Fjallabyggđar, skólaheilsugćslu, skólasálfrćđing og talmeinafrćđing  og ađra ţá sem vinna međ viđkomandi börn. Umsjónarkennari og fulltrúi barns í stođteymi sitja skilafundi og samstarfsfundi eftir ţörfum. Fulltrúi barns í stođteymi tekur ađ sér formennsku í ţeim teymum sem eru mynduđ vegna nemenda međ sérţarfir sem fundar eftir ţörfum hvers og eins. Samstarf viđ foreldra utan teyma eru hefđbundin foreldraviđtöl, samskipti gegnum Mentor, tölvupósti eđa símtöl. 

 

Einnig er mikilvćgt ađ hafa eftirfarandi atriđi í huga ef nemandi er međ skilgreinda fötlun eđa alvarlega námserfiđleika.

1. Útskýra fyrirkomulag sérkennslu viđ skólann fyrir ađstandendum og nemandanum sjálfum.

2. Fá samţykki foreldra fyrir ţví ađ fá skýrslur/upplýsingar frá leikskóla  eđa fyrri skóla.

3. Fá upplýsingar frá foreldrum um stöđu nemandans varđandi:

a. Máltjáningu og málskilning

b. Sjálfshjálp – klćđir nemandinn sig sjálfur – fer hann hjálparlaust á salerni

c. Matarvenjur

d. lyfjagjafir

e. Námsfćrni

f. Félagslega ađlögun

g. Helstu styrkleika og veikleika

h. Umbunarkerfi eđa annađ sem notađ hefur međ barninu

i. Ţörf fyrir sjúkraţjálfun/iđjuţjálfun/talţjálfun

j. Hversu sjálfbjarga hann er í sundi og íţróttum

4. Rćđa um hversu međvitađur nemandinn er um fötlun sína.

5. Rćđa viđ foreldra um hvort ţeir leyfi ađ rćtt verđi um fötlun nemandans viđ bekkjarfélaga og annađ starfsfólk skólans/starfsfólk íţróttahús/ađra sem koma ađ skólastarfinu.

6. Rćđa um ţörf á ađlögun umhverfis/skólastofa/leikvöllur/fataklefar osfrv.

7. Rćđa um hvernig nemandinn fer milli skóla og heimilis ef ţörf krefur.

SÍMANÚMER
464 9150