Námsráđgjafi

Sigríđur Ásta Hauksdóttir er náms- og starfsráđgjafi Grunnskóla Fjallabyggđar. Hún er međ fasta viđveru á fimmtudögum og hćgt er fá viđtal eftir samkomulagi. Best er ađ senda tölvupóst á sigridur@fjallaskolar.is međ fyrirspurnir og viđtalsóskir eđa hringja í skólann 464-9150. Náms- og starfsráđgjafi er stađsettur í skólahúsnćđinu viđ Tjarnarstíg í Ólafsfirđi, suđurenda á 2. hćđ.

Hlutverk náms- og starfsráđgjafa er fyrst og fremst ađ vera málsvari og trúnađarmađur nemenda innan skólans og standa vörđ um velferđ ţeirra.

 

Ţjónustunni má skipta í ţrjá megin ţćtti sem eru náms- og starfsfrćđsla, persónuleg ráđgjöf og námstćkni.

Náms-og starfsfrćđsla

 • Ráđgjöf og frćđsla um náms- og starfsval

 • Hjálpa nemendum ađ átta sig á áhugasviđum sínum

 • Ađstođ viđ ađ finna styrkleika sína og námsstíl

Persónuleg ráđgjöf og stuđningur

 • Ráđgjöfin miđar ađ ţví ađ efla fćrni nemenda til ađ finna sínar eigin leiđir og lausnir á ţeim vanda sem ţeir standa frammi fyrir hverju sinni.

 • Getur veriđ tengt námi, tilfinningalífi, samskiptum, líđan, sjálfsmynd, námsörđugleikum o.fl.

 • Sérsniđin ađ hverjum og einum

 • Miđar ađ ţví ađ efla hvern nemanda á sínum forsendum

Námstćkni

 • Skipulögđ vinnubrögđ í skóla og vinnu

 • Tímastjórnun

 • Markmiđasetning

 • Einbeiting

 • Glósutćkni

 • Lestar ađferđir

 • Prófaundirbúningur

 

Nemandinn sjálfur eđa foreldrar/forráđamenn geta beđiđ um viđtal hjá náms- og starfsráđgjafa. Umsjónarkennarar, deildarstjórar, skólastjórnendur og nemendaverndarráđ geta einning vísađ nemendum til náms- og starfsráđgjafa.

Nemendur og foreldrar ţeirra eru hvattir til ađ nýta sér ţjónustu náms- og starfsráđgjafa.

 

Trúnađur

Náms- og starfsráđgjafi er bundinn trúnađi og  ţagnarskyldu gagnvart nemendum sem til hans leita. Auk ţess varđandi allar upplýsingar sem hann fćr varđandi mál einstakra nemenda eđa nemendahópa. Náms- og starfsráđgjafi getur ađeins rćtt trúnađarmál viđ ađra hafi nemendi veitt samţykki fyrir ţví eđa ráđgjafinn telur ađ lífi og heilsu nemandans sé ógnađ. Náms- og starfsráđgjafi hefur  tilkynningarskyldu skv. barnaverndarlögum.SÍMANÚMER
464 9150