Einstaklingsbundin tilfćrsluáćtlun

EINSTAKLINGSBUNDIN TILFĆRSLUÁĆTLUN Grunnskóla Fjallabyggđar


 

Í 17. grein reglugerđar um nemendur međ sérţarfir í grunnskóla nr. 585/2010 segir: 
„Ţegar nemandi nýtur sérúrrćđa, skv. ákvćđum ţessa kafla, skulu kennarar, og ađrir fagađilar ásamt nemandanum og foreldrum hans, taka ţátt í mótun og gerđ tilfćrsluáćtlunar sem byggir á einstaklingsáćtlun og öđrum gögnum og skal miđa viđ ađ undirbúningur hennar hefjist í 9. bekk. Í áćtluninni skulu vera upplýsingar um skólagöngu nemandans, núverandi ađstćđur og stöđu og áform hans um frekara nám. Ennfremur ađrar upplýsingar vegna fyrirhugađs náms hans viđ hćfi í framhaldsskóla og síđar fyrir ţátttöku í atvinnulífi.“ 
Tilgangurinn međ tilfćrsluáćtlun er ađ miđla upplýsingum um skólagöngu nemenda, núverandi ađstćđur ásamt stöđu og áformum ţeirra um frekara nám, á milli skólastiga og ákveđin af teymi sem sér um málefni nemendans. Viđ lok 10. bekkjar skal nemanda međ miklar sérţarfir standa til bođa ađ fara í kynnisferđ í framhaldsskóla ásamt sérfrćđingi skólans og foreldrum/forráđamönnum. Ţar mun nemandinn fá frćđslu um uppbyggingu starfsdeildarinnar, námiđ og fleira.
Tilfćrsluáćtlanir nemenda međ sérţarfir eru á ábyrgđ deildarstjóra sérkennslu, sérkennara unglingastigs, umsjónarkennara, og náms- og starfsráđgjafa, eftir eđli máls. 
 

SÍMANÚMER
464 9150