Stođţjónusta

 

Stođteymi:

Stođteymi er starfandi viđ skólann. Ţađ sér um skipulag sérkennslu og annarrar stođţjónustu. Teymiđ hefur umsjón međ móttöku nemenda međ sérţarfir í skólan og á samstarf um skipulag kennslunnar, einstaklinsnámsskrá, kennsluhćtti og námsmat. Er í tengslum viđ utanađ komandi sérfrćđinga skipuleggur og stýrir ţjónustu ţeirra og sérfrćđinga á vegum skólans s.s. sálfrćđinga og talmeinafrćđinga í ţágu nemenda. Áhersla lögđ á ađ meta námsţarfir hvers nemanda fyrir sig, sveigjanlega kennsluhćtti og ţverfaglega samvinnu. Ţađ fundar einu sinni til tvisvar í mánuđi eftir ţörfum og skiptir međ sér verkum.

Í teyminu eru Erla Gunnlaugsdóttir sérkennari og umsjónarmađur međ sérkennslu, Gunnlaug Björk Guđbjörnsdóttir sérkennari og Margrét Guđmundsdóttir ţroskaţjálfi og skólaráđgjafi.

 

SÍMANÚMER
464 9150