Skólavistun

Ađsetur skólavistunar er í skólahúsinu Norđurgötu á Siglufirđi.


1.-4.bekk er gefinn kostur á frístundastarfi strax ađ loknum skólatíma kl. 13.30 - 14.30. Starfiđ er fjölbreytt og í samstarfi viđ íţróttafélög og tónlistarskólann. Nemendur eru skráđir í frístundastarfiđ hálfan vetur í einu, ef nauđsyn krefur er hćgt ađ endurskođa skráningu um hver mánađarmót.

Fjallabyggđ mun annast ferđir nemenda vegna Frístundar, milli skólahúss og íţróttahúss. 

Ef breyta ţarf skráningu er hćgt ađ hafa samband viđ Hólmfríđi skólaritara í síma 464 9150 eđa gegnum netfangiđ ritari@fjallaskolar.is Einnig veita Jónína Magnúsdóttir skólastjóri jonina@fjallaskolar.is og Ríkey Sigurbjörnsdóttir deildarstjóri frćđslu-, frístunda- og menningarmála rikey@fjallabyggd.is upplýsingar ef ţörf
er á.

Stađfest skráning gildir fyrir einn mánuđ í senn. Tilkynna ţarf fyrir 20. hvers mánađar ef breyting verđur nćsta mánuđinn.

 

Markmiđ međ starfinu er ađ sameina uppeldi og menntun viđ hćfi barnanna. Ađ ţeim líđi vel og fái notiđ sín í frjálsum leik, ţar sem ađ sá tími sem ađ ţau dvelja er í raun frítími barnannna.

 Dagskrá er í umsjón

 Ath!  breytingar geta orđiđ á dagskrá.

Útivera. Á lóđum grunnskólans.  Ef veđur er vont ţá er frjáls leikur inni. Mikilvćgt er ađ börnin séu klćdd eftir veđri og hafi auka föt í skólanum.

Kaffi:  Ávextir, brauđ eđa kex međ fjölbreyttu áleggi. Mjólk eđa vatn til drykkjar.

Frjáls leikur: Börnin velja viđfangsefni inni eđa úti eftir veđri. Efniviđur í bođi: Leir, spil, litir, kubbar, o.fl.

 

 Skv. gjaldskrá Fjallabyggđar 1. janúar 2017

 

Gjald fyrir vistun

Gjald fyrir hressingu

Samtals fyrir mánuđinn

1 tími á dag (á mánuđi)

4500

 

4500

2 tímar á dag (á mánuđi)

9000

2000

11.000

3 tímar á dag (á mánuđi)

13.500

2000

15.500

 

Allar hugmyndir um starfiđ eru vel ţegnar.

Jónína Magnúsdóttir skólastjóri

Grunnskóla Fjallabyggđar

SÍMANÚMER
464 9150