Skólareglur

 

Skólareglur  Grunnskóla Fjallabyggđar

 Í skólanum er unniđ í anda Uppbyggingarstefnunnar (Restitution), sem einnig gengur undir nafninu Uppeldi til ábyrgđar. Um er ađ rćđa mannúđarstefnu sem leggur áherslu á ađ kenna sjálfstjórn og ýtir undir hćfni til ađ bera ábyrgđ á eigin orđum og gerđum. Mikilvćgur ţáttur í uppbyggingu er ađ öllum sé ljóst hvert sé hlutverk ţeirra og lífsgildi. Virđing er leiđarljós í samskiptum.

 Hlutverk kennara og annars starfsfólks er ađ:

 • sinna starfi sínu samkvćmt bestu sannfćringu
 • eiga samvinnu viđ nemendur og foreldra um farsćla skólagöngu
 • svara spurningum
 • útskýra á marga vegu
 • framfylgja reglum
 • láta sig nemendur varđa
 • ađstođa viđ gerđ uppbyggingaáćtlana

Hlutverk nemanda er ađ :

 • lćra samkvćmt bestu getu
 • vinna  međ kennara og samnemendum
 • spyrja
 • láta vita ef illa gengur eđa vanlíđan gerir vart viđ sig
 • fylgja reglum
 • hlusta á ađra
 • gera uppbyggingaáćtlanir

Skólareglur Grunnskóla Fjallabyggđar eru samdar í  tengslum viđ innleiđingu Uppbyggingar-stefnunnar. Gert er ráđ fyrir ađ bekkjardeildir skólans geri međ sér bekkjarsáttmála. Skólareglurnar og viđurlög viđ brotum á ţeim eru samin međ hliđsjón af reglugerđ  nr. 1040/2011 um skólareglur í grunnskólum og međ hliđsjón af  lögum um grunnskóla nr. 91/2008 en ţar segir í upphafi 14. greinar.

,,Nemendur bera ábyrgđ á eigin námi og á framkomu sinni og samskiptum međ hliđsjón af aldri og ţroska. Nemendum ber ađ hlíta fyrirmćlum kennara og starfsfólks grunnskóla í öllu ţví sem skólann varđar, fara eftir skólareglum og fylgja almennum umgengnisreglum í samskiptum viđ starfsfólk og skólasystkin.”

 

Skólareglur Grunnskóla Fjallabyggđar gilda hvar sem nemendur og starfsmenn eru á vegum skólans.  Ţćr byggja á ţví grundvallarsjónarmiđi ađ nemendur séu komnir í skólann til ţess ađ lćra í friđi, sátt og samlyndi viđ ađra. Hegđi nemandi sér í ósamrćmi viđ skólareglur utan skólatíma telst ţađ almennt ekki brot á skólareglum, nema ţegar um er ađ rćđa einelti eđa annađ ofbeldi sem á sér stađ á leiđ nemanda til og frá skóla.

Grundvallarreglur Grunnskóla Fjallabyggđar

Viđ eigum alltaf ađ:

 • sinna hlutverki okkar
 • vinna í anda bekkjarsáttmála
 • koma vel fram viđ alla í skólanum međ ţví ađ sýna kurteisi og tillitssemi
 • vera stundvís og hafa nauđsynleg gögn međ okkur í skólann og heim
 • fara eftir fyrirmćlum starfsfólks
 • leggja rćkt viđ nám okkar, virđa og skapa vinnufriđ
 • ganga vel um skólann og fara vel međ eigur okkar og annarra
 • ganga vel um skólabíl og gćta fyllsta öryggis
 • sýna kurteisi og tillitsemi í mötuneyti skólans og ganga frá eftir okkur
 • hafa slökkt á símum í kennslustundum. (Símar ekki leyfđir 1.-7. bekk.)
 • fá sérstakt leyfi kennara til ađ nota síma eđa önnur snjalltćki
 • hugsa vel um heilsu okkar, umhverfi og náttúru
 • fá sérstakt leyfi skólastjórnenda til ađ neyta sćlgćtis og gosdrykkja

 Viđbrögđ viđ brotum á grundvallarreglum:

Viđkomandi kennari/ starfsmađur beitir stuttum inngripum í anda uppbyggingarstefnunnar. Gćta skal jafnrćđis og samrćmis í viđbrögđum.

Ítrekađ brot ber ađ skrá í dagbók nemanda á Mentor.

Umsjónarkennari fylgist međ skráningum og metur hvort og hvenćr nemandi ţurfi sérstaka ađstođ til ađ fylgja grundvallarreglum.

Umsjónarkennari veitir nemandanum slíka ađstođ međ:

sáttarleiđ

munnlegri uppbyggingu

fundi međ nemanda og/eđa foreldrum

skriflegri uppbyggingaráćtlun

Ef ađgerđir umsjónarkennara bera ekki árangur vísar hann málum nemandans til skólastjórnanda.

Öryggisreglur Grunnskóla Fjallabyggđar

Viđ eigum aldrei ađ :

 • trufla kennslu vísvitandi og ítrekađ
 • beita andlegu og/eđa líkamlegu ofbeldi ţ.m.t. einelti
 • beita ógnunum, ögrunum, hótunum eđa ljótum orđum
 • henda húsgögnum, munum eđa vinna önnur skemmdarverk
 • koma međ eđa beita bareflum, vopnum eđa eldfćrum
 • mismuna á nokkurn hátt t.d. vegna uppruna, litarháttar, trúar, kyns eđa kynhneigđar
 • misnota síma eđa snjalltćki
 • neyta tóbaks, áfengis, fíkniefna eđa nota rafrettur.

  Viđbrögđ viđ brotum á öryggisreglum:

Öryggisreglurnar eru skýr mörk um óásćttanlega hegđun. Ţegar nemandi brýtur öryggis-reglur og fer yfir skýru mörkin er brugđist viđ međ ţví ađ:

 • Rćđa viđ nemandann um hegđun hans til ţess ađ hann geri sér grein fyrir eđli brotsins og afleiđingum ţess og átti sig á ábyrgđ sinni.
 • Nemandi er fjarlćgđur úr hópnum og vísađ í öruggt skjól t.d. á skrifstofu skólastjórnanda.
 • Umsjónarkennari, skólastjórnandi eđa annar starfsmađur í fjarveru ţeirra tekur nemandann til umsjónar.
 • Umsjónarkennari eđa skólastjórnandi veita fyrstu viđbrögđ eftir alvarleika brotsins.
  • Nemandi vinnur í einveru
  • Foreldri/forráđamađur nćr í nemandann í skólann
  • Nemanda vísađ úr skóla tímabundiđ (á valdi skólastjóra)
  • Samdćgurs eđa á nćstu dögum á umsjónarkennari og/eđa skólastjóri fund međ nemanda og foreldrum/forráđamönnum ţar sem leitast er viđ ađ gera uppbyggingaráćtlun og finna  lausn til frambúđar.

Viđ brot á öryggisreglum eru foreldrar alltaf upplýstir og brotiđ skráđ í dagbók nemandans á Mentor.

 • Ítrekuđ bort á öryggisreglum:  Ef nemandi virđir ekki enn skólareglur og ítrekuđ brot hans á skólareglum eru alvarleg, s.s. af hann veldur öđrum skađa eđa eignartjóni, er heimilt ađ víkja honum ótímabundiđ úr skóla. Ţađ skal ţó ekki gert fyrr en allar ađrar leiđir hafa veriđ reyndar. Stjórnsýslulög gilda um málsmeđferđ.

Hlutverk í skólabílnum

Börn sem ekki hafa náđ 135 cm hćđ eru skyldug til ađ nota bílstóla samkvćmt tilmćlum Samgöngustofu um öryggi barna í bíl og reglugerđ um notkun öryggis- og verndarbúnađi í ökutćkjum.

Hlutverk nemenda í skólabíl:

 • Sitja í sínum sćtum og hafa öryggisbelti spennt. Starfsfólk í rútu ákveđur sćtaskipan í 1.-5.bekk.
 • Sýna öđrum farţegum, nemendum og starfsmönnum virđingu og tillitssemi.
 • Ganga snyrtilega um skólabílinn. Neysla á hverskyns matvćlum eđa drykkjum er ekki leyfđ.
 • Fara gćtilega inn og út úr bílnum.
 • Fara eftir fyrirmćlum starfsfólks og bílstjóra.
 • Símanotkun er ekki leyfileg í 1.-5. bekk.

Hlutverk rútuliđa:

 • Hjálpa nemendum ađ gćta öryggis í bílnum.
 • Ađstođa nemendur ef ţeir eiga í vanda.
 • Ákveđa sćtaskipan í rútunni.
 • Vera bílstjóra til ađstođar.
 • Starfsmenn rútu hafa samband viđ foreldra/forráđamenn ef reglur eru ekki virtar

 

Farsíma-/snjalltćkjareglur

 •  Notkun farsíma/snjalltćkja er ekki heimil í 1.-7. bekk.
 • Nemendur í 8.-10. bekk og foreldrar ţeirra samţykkja og skrifa undir reglur um notkun ţráđlauss nets.
 • Öll notkun farsíma/snjalltćkja er óheimil á kennslutíma í 8.-10. bekk nema međ sérstöku leyfi kennara.     
 • Ţađ er algjörlega bannađ ađ taka myndir, hjóđupptökur eđa myndbrot án sérstaks leyfis í skólanum.
 • Ţví ber ađ hafa farsímann/snjalltćkiđ stillt á hljóđlaust á kennslutíma, hafi mađur ekki fengiđ sérstakt leyfi
 • Kennslutími er sá tími sem kennsla fer fram samkvćmt stundatöflu. Íţrótta- og sundtímar eru líka kennslutímar.
 • Nemenda ber ađ afhenda kennara/starfsmanni farsíma/snjalltćki sem hann verđur uppvís af ađ misnota.

           

   
   

Ert ţú ađ  sinna     ţínu hlutverki ? Ferđ ţú eftir reglum um síma/snjalltćkjanotkun?

   
   

Neiti nemandi ađ afhenda farsímann/snjalltćkiđ ţá er honum vísađ úr tíma og hringt í foreldra. 

Viđurlög viđ misnotkun á farsíma-/snjalltćkjum

 • Símar og önnur snjalltćki sem misnotuđ hafa veriđ og nemendur hafa afhent starfsmönnum eru afhent nemendum í lok skóladags, međ vitund og samţykki foreldra.

 

 • Sé nemenda vísađ úr tíma vegna brots á farsíma-/snjalltćkjareglum  skal umsjónakennari eđa skólastjórnandi rćđa viđ hann.
 • Viđ endurtekin brot verđur nemanda meinađ ađ koma međ símann/snjalltćkiđ í skólann.
   
   

Berum ábyrgđ og     njótum ţess frelsis ađ fá ađ vera međ     farsíma/snjalltćki í skólanum.

   
   

 

Reglur varđandi íţróttakennslu í 1.-7. bekk 

 • Skylt er ađ mćta međ íţróttaföt/sundföt og handklćđi ţá daga sem eru íţróttir/sund.
 • Foreldri/forráđamađur láti vita ef nemandi getur ekki tekiđ ţátt í tíma.
 • Nemendur í 1.-4. bekk eiga ađ vera berfćttir í íţróttatímum.
 • Ćskilegt er ađ nemendur í 5.-7. bekk noti innanhússskó í íţróttatímum.
 • Allir nemendur fara í sturtu ađ loknum íţróttatíma.
 • Mćlst er til ađ stúlkur noti sundboli og drengir sundskýlur (ekki bikini og víđar buxur).
 • Sundföt, íţróttaföt og handklćđi fást ekki lánuđ í íţróttahúsinu.
 • Ţeir nemendur sem ţurfa ađ nota sundgleraugu verđa ađ koma međ ţau sjálfir.
 • Símar eru ekki leyfđir í íţróttahúsi/sundlaug. 

Reglur varđandi íţróttakennslu í 8.-10. bekk

 • Skylt er ađ mćta međ íţróttaföt/sundföt og handklćđi ţá daga sem eru íţróttir/sund.
 • Foreldri/forráđamađur láti skólaritara vita ef nemandi getur ekki tekiđ ţátt í tíma.
 • Ef nemandi getur ekki tekiđ ţátt í tíma vegna alvarlegra  meiđsla sem hafa áhrif á hreyfigetu hans eđa getur ekki veriđ utandyra vegna veikinda,  ţá sinnir hann bóklegu námi á bókasafni í íţróttatímum/sundtímum.
 • Ef nemandi getur ekki tekiđ ţátt í tíma af öđrum ástćđum en ţeim sem getiđ er hér ađ undan fer hann í göngutúr eđa sinnir verkefni samkvćmt fyrirmćlum kennara.
 • Ţurfi nemandi leyfi frá íţróttum/sundi meira en tvćr vikur skal skila vottorđi til skóla.
 • Ćskilegt er ađ nemendur noti innanhússskó í íţróttatímum.
 • Allir nemendur fara í sturtu ađ loknum íţróttatíma.
 • Mćlst er til ađ stúlkur noti sundboli og drengir sundskýlur (ekki bikíni og víđar buxur).
 • Sundföt, íţróttaföt og handklćđi fást ekki lánuđ í íţróttahúsinu.
 • Ţeir nemendur sem ţurfa ađ nota sundgleraugu verđa ađ koma međ ţau sjálfir.
 • Notkun síma er ekki heimil í íţróttahúsi/sundlaug.

SÍMANÚMER
464 9150