Ábyrgđ og skyldur

Ábyrgđ og skyldur ađila skólasamfélagsins - verklagsreglur, ţjóđarsáttmáli gegn einelti, fagráđ gegn einelti og fleira.
Til grunnskóla, skólaskrifstofa, skólanefnda, skólaráđa og ýmissa hagsmunaađila.


Mennta- og menningarmálaráđuneyti gaf út í október 2011
reglugerđ nr. 1040/2011 um ábyrgđ og skyldur ađila skólasamfélagsins í grunnskólum.
Hún tekur til réttinda og skyldna ađila skólasamfélagsins í allri starfsemi á vegum skóla, skólabrags, samskipta í skóla, skólareglna og málsmeđferđar vegna brota á ţeim. Unniđ hefur veriđ ađ innleiđingu reglugerđarinnar og m.a. settar ýmsar verklagsreglur og leiđbeiningar, bćđi af hálfu ráđuneytisins og sveitarfélaga. Vakin er athygli á frétt sem nýlega var birt á heimasíđu ráđuneytisins međ samantekt um slíkt, sjá nánar á ţessari vefslóđ http://www.menntamalaraduneyti.is/frettir/forsidugreinar/nr/7113.

Í framangreindri reglugerđ er í fyrsta sinn sett sérstakt ákvćđi um fagráđ í eineltismálum sem formlega var sett á laggirnar í mars sl. og kynnt fyrir skólasamfélaginu međ frétt á heimasíđu ráđuneytisins, sjá
http://www.menntamalaraduneyti.is/frettir/Frettatilkynningar/nr/6724.

Í fagráđinu eru Arnheiđur Gígja Guđmundsdóttir náms- og starfsráđgjafi, Páll Ólafsson félagsráđgjafi sem jafnframt er formađur ráđsins og Ţórkatla Ađalsteinsdóttir sálfrćđingur. Fagráđiđ hefur nú útbúiđ sérstakt eyđublađ um vísun mála til ráđsins og er ţađ ađgengilegt á heimasíđunni
www.gegneinelti.is, sjá eyđublađiđ:http://www.gegneinelti.is/fagradid/visun-mals?CacheRefresh=1 

Fagráđiđ vćntir ţess ađ međ eyđublađinu verđi auđveldara fyrir skólastjóra og foreldra ađ senda mál til fagráđsins, en ţangađ eiga ekki erindi önnur mál en ţau sem ekki hefur náđst ađ leysa innan skóla eđa sveitarfélags ţrátt fyrir ađkomu allra hlutađeigandi ađila í heimabyggđ. Öll mál sem send verđa til fagráđsins međ hjálögđu eyđublađi verđa skođuđ og metin og síđan tekin fyrir í fagráđi ađ uppfylltum skilyrđum um málsmeđferđ eđa frekari gagna aflađ. Hćgt er ađ senda viđbótargögn vegna mála á netfangiđ
gegneinelti@gegneinelti.isFagráđiđ mun síđan afgreiđa öll erindi eins fljótt og auđiđ er í samrćmi viđ eđli máls.

Ţann 8. nóvember nk. verđur í annađ sinn haldinn sérstakur baráttudagur gegn einelti, sjá nánar frétt:
http://www.menntamalaraduneyti.is/frettir/Frettatilkynningar/nr/7054. Ráđuneytiđ vill hvetja alla til ađ veita ţessum degi sérstaka athygli og leggja ţannig sitt af mörkum í ţágu baráttunnar gegn einelti. Á vefsíđunni www.gegneinelti.iser hćgt ađ skrifa undir ţjóđarsáttmála gegn einelti og beinir ráđuneytiđ ţví sérstaklega til allra ađila skólasamfélagsins ađ nýta tímann fram ađ baráttudeginum og sérstaklega daginn sjálfan til ađ hvetja alla til ađ skrifa undir sáttmálann og taka efni hans til umfjöllunar međ viđeigandi hćtti.

SÍMANÚMER
464 9150