Skólaráđ Grunnskóla Fjallabyggđar

Viđ grunnskóla skal starfa skólaráđ sem er samráđsvettvangur skólastjóra og skólasamfélags um skólahald.

Skólaráđ tekur ţátt í stefnumörkun fyrir skólann og mótun sérkenna hans í samrćmi viđ stefnu sveitarfélags um skólahald.

Hlutverk skólaráđs

Samkvćmt reglugerđ um skólaráđ fyrir grunnskóla er hlutverk ţess ađ:

  1. fjalla um skólanámskrá, rekstraráćtlun, starfsáćtlun og ađrar áćtlanir um skólastarfiđ,
  2. fjalla um fyrirhugađar meiriháttar breytingar á skólahaldi og starfsemi skóla og gefur umsögn áđur en endanlegar ákvarđanir um ţćr eru teknar,
  3. taka ţátt í ađ móta stefnu og sérkenni skóla og tengsl hans viđ grenndarsamfélagiđ,
  4. fylgjast međ öryggi, húsnćđi, ađstöđu, ađbúnađi og almennri velferđ nemenda,
  5. fjalla um skólareglur, umgengnishćtti í skólanum,
  6. fjalla um erindi frá skólanefnd sveitarfélags, foreldrafélagi, kennarafundi, almennum starfsmannafundi, nemendafélagi, einstaklingum, menntamálaráđuneyti, öđrum ađilum varđandi málefni sem talin eru upp í ţessari málsgrein og veitir umsögn sé ţess óskađ,
  7. taka ţátt í öđrum verkefnum á vegum skólanefndar ađ fengnu samţykki sveitarstjórnar.

Skólaráđ fjallar ekki um málefni einstakra nemenda, foreldra eđa starfsfólks skóla.

Sjá nánar reglugerđ um skólaráđ viđ grunnskóla 1157/2008

Skipun skólaráđs

 Skólaráđ skal skipa níu einstaklingum til tveggja ára í senn.  Sjá reglugerđ nr. 1157 /2008.

 

Skólaráđ skipa tveir fulltrúar kennara, einn fulltrúi annars starfsfólks, tveir fulltrúar foreldra, tveir fulltrúar nemenda og einn fulltrúi úr hópi íbúa í grenndarsamfélaginu eđa viđbótarfulltrúi úr hópi foreldra.

 

Skólaráđ

Fyrir hönd foreldra: Brynja Hafsteinsdóttir og Jón Garđar Steingrímsson

Fulltrúi foreldrafélagsins er Björk Óladóttir

Fyrir hönd kennara: Sigríđur Karlsdótti, Gunnlaug Björk Guđbjörnsdóttir

Fyrir hönd annars starfsfólks: Alma Svanhild Róbertsdóttir - Varamađur: Sigríđur Salmannsdóttir

Fyrir hönd nemenda:

                          Ađalmenn: Patrick Gabríel Bors og Anna Brynja Agnarsdóttir 

                         Varamenn: Hörđur Ingi Kristjánsson og Nadía Sól Huldudóttir

 Skólastjóri og ađstođarskólastjóri sitja einnig í skólaráđi.

 

 

 

 

 

 

SÍMANÚMER
464 9150