Skólanámskrá/Starfsáćtlun

Samkvćmt 29 gr. grunnskólalaga nr. 91/2008 skal hver grunnskóli gefa út skólanámskrá og starfsáćtlun. Skólastjóri er ábyrgur fyrir gerđ ţeirra og skal semja ţćr í samráđi viđ kennara. Skólanámskrá er nánari útfćrsla á ađalnámskrá grunnskóla um markmiđ, inntak náms og námsmat, starfshćtti og mat á árangri og gćđum skólastarfs. Skólanámskrá tekur miđ af sérstöđu grunnskóla og ađstćđum og skal endurskođa reglulega. 

 

SÍMANÚMER
464 9150