Olweus - eineltisáćtlun

Í Grunnskóla Fjallabyggđar er einelti ekki liđiđ. Viđ störfum samkvćmt áćtlun Olweusar gegn einelti. Skólinn á ađ vera öruggur stađur ţar sem öllum líđur vel. Öllum í skólasamfélaginu, ţ.e. starfsmönnum, nemendum og foreldrum, ber ađ taka ţátt í baráttunni gegn einelti. Ef einelti kemur upp er strax tekiđ á ţví.  Unnar hafa veriđ áćtlanir og skilgreiningar um hvernig starfsmenn eiga ađ bregđast viđ einelti og vinna međ ţađ. Allir starfsmenn skólans taka ţátt í verkefninu. Ef grunur vaknar um einelti er mikilvćgt ađ vitneskja um ţađ berist til skólans sem fyrst. Grun um einelti ber ađ tilkynna međ formlegum hćtti međ ţví ađ fylla út ţar til gert eyđublađ eđa senda tölvupóst á eineltisteymi.

  Skilgreining á einelti

  Olweusaráćtlun Grunnskóla Fjallabyggđar

  Eyđublađ vegna gruns um einelti

  Í skólanum er starfrćkt eineltisteymi og í ţví sitja:

  Verum vinir, vinnum saman, eyđum einelti!

 Olweusarheimasíđan

 Foreldrabćklingur ráđleggingar til foreldra

 

 

SÍMANÚMER
464 9150